Other languages:

Hafnarfjarðarbær styrkir SAMAN-hópinn

Hafnarfjarðarbær hefur samþykkt styrkveitingu til SAMAN-hópsins upp á 150 þúsund krónur. SAMAN-hópurinn þakkar Hafnarfjarðarbæ sem og öðrum þeim sveitarfélögum sem þegar hafa heitið hópnum styrkjum árið 2012.