Other languages:

Grindavíkurbær nýr aðili að SAMAN-hópnum

Grindavíkurbær hefur óskað eftir aðild að SAMAN-hópnum og er því vel tekið af hálfu hópsins. Fulltrúi Grindavíkurbæjar í hópnum verður Kristinn Reimarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs bæjarins.SAMAN-hópurinn býður Kristinn velkominn til starfa fyrir hópinn.