Other languages:

Gleðilegt nýtt ár

Skjáauglýsingar SAMAN-hópsins milli jóla og nýárs vöktu víða athygli. Fjölskyldan var hvött til að verja áramótunum saman og samvera fjölskyldunnar er mikilvægt markmið fyrir árið 2011.

SAMAN-hópurinn óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og óskar fjölskyldum ánægjulegra samverustunda á komandi ári.