Other languages:

Fulltrúaskipti Heimilis og skóla í SAMAN-hópnum

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, hefur tekið við sem fulltrúi samtakanna í SAMAN-hópnum.

Um leið og hópurinn býður hana velkomna í hópinn þakkar hann Björku Einisdóttur og Helgu Margréti Guðmundsdóttur fyrir þeirra störf í þágu hópsins