Other languages:

Fulltrúaskipti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Hrönn Håkansson, hjúkrunarfræðingur, er nýr fulltrúi Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu í SAMAN-hópnum. Hún tekur við sæti Elínar Gunnarsdóttur, hjúkrunarfræðings, sem starfað hefur með SAMAN-hópnum sl. ár.

SAMAN-hópurinn þakkar Elínu sitt framlag til hópsins og býður Hrönn velkomna til starfa.