Other languages:

Fulltrúaskipti Barnaheilla

4.april 2008Fulltrúaskipti verða hjá Barnaheillum á næsta fundi SAMAN hópsins.Nýr fulltrúi Barnaheilla í SAMAN hópnum er Margrét Júlía Rafnsdóttir og kemur hún í stað Ránar Ingvarsdóttur. SAMAN hópurinn þakkar Rán fyrir samstarfið og vinnu fyrir hönd hópsins.