Other languages:

Fulltrúaskipti Álftaness

21.ágústArna Björk Sveinsdóttir hefur tekið sæti Unnar Bjarkar Arnfjörð í Samanhópnum fyrir Álftanes.Unnur fer í árs leyfi frá störfum sem forvarnarfulltrúi Álftaness. Samanhópurinn býður Örnu velkomna í hópinn og þakkar Unni frábær störf fyrir hópinn á undanförnum árum.