Other languages:

Fulltrúaskipti Akureyrarbæjar

Gréta Kristjánsdóttir tók að nýju sæti í SAMAN-hópnum fyrir Akureyrarbæ á fundi hópsins 3. júní sl. eftir leyfi. Hópurinn býður Grétu velkomna til baka og þakkar Gunnlaugi V. Guðmundssyni samstarfið í hennar fjarveru.Akureyringar hafa sýnt þrautseigju við þátttöku í hópnum því fundir hans fara alla jafna fram á höfuðborgarsvæðinu.