Other languages:

Fulltrúaskipti Akureyrarbæjar

Gunnlaugur V. Guðmundsson hefur tímabundið tekið við stöðu Grétu Kristjánsdóttur sem forvarnarfulltrúi Akureyrarbæjar og um leið sæti hennar í SAMAN-hópnum.Hópurinn býður Gunnlaug velkominn til starfa um leið og Grétu eru þökkuð góð störf fyrir hópinn og velfarnaðar í komandi verkefnum.