Other languages:

Fljótsdalshérað gerist aðili að SAMAN hópnum

Fljótsdalshérað gerist aðili að SAMAN hópnum

Á fundi Samanhópsins þann 1.október sl. var lögð fram umsókn Fljótsdalshéraðs að hópnum og var umsóknin samþykkt einróma. Það er Helga Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, sem verður fulltrúi þeirra í hópnum. Samanhópurinn býður Helgu velkomna í hópinn og fagnar fjölgun á fulltrúum landsbyggðarinnar í hópnum.