Other languages:

Fleiri styrkir frá sveitarfélögum til SAMAN-hópsins

Seltjarnarnesbær hefur ákveðið að styrkja SAMAN-hópinn um 25 þúsund krónur samkvæmt fundargerð félagsmálaráðs þar í bæ. SAMAN-hópurinn þakkar stuðninginn.

SAMAN-hópurinn hefur í sínum forvarnarverkefnum starfað fyrir styktarfé og því skipta allir styrkir til hópsins miklu máli.