Other languages:

Bara gras?

Mánudaginn 4. apríl standa 22 samtök og stofnanir fyrir fræðslufundi fyrir foreldra undir yfirskriftinni Bara gras? þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabis - maríjuananeyslu ungs fólks. Fræðslufundurinn fer fram í Rimaskóla og er öllum opinn. 

Auglýsinguna má nálgast hér.