Other languages:

Bakjarlar SAMAN-hópsins

SAMAN-hópurinn er grasrótarhópur og verkefni hans eru eingöngu fjármögnuð með styrkjafé en vinna fulltrúa í hópnum er framlag þeirra sem eru aðilar að hópnum. Á heimasíðu hópsins er að finna yfirlit yfir bakjarla hópsins ár hvert, þá einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og sjóði sem leggja hópnum til fé vegna verkefna sinna.

Á hverju ári bætast bakjarlar við eftir því sem líður á árið en yfirlit yfir þá má nálgast hér.