Other languages:

Akranesbær styrkir SAMAN-hópinn

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 28. júní sl. var ákveðið að veita SAMAN-hópnum styrk að upphæð 30.000 kr vegna forvarnastarfs hópsins á árinu 2012.

Akraneskaupstaður hefur undanfarin ár átt öflugan fulltrúa í SAMAN-hópnum og tekið virkan þátt í verkefnum SAMAN-hópsins.

SAMAN-hópurinn þakkar stuðninginn.