Other languages:

Áhugavert efni fyrir foreldra

Samanhópurinn fundaði mánudaginn 2. nóvember sl. og voru þar kynnt þrjú áhugaverð verkefni.

SAMFOK kynnti verkefnið Foreldrar eru auðlind en nánar má forvitnast um verkefnið á heimasíðu hópsins, www.samfok.is . Barnaheill kynnti nýja netsíðu, www.heyrumst.is , ætluð öllum undir 18 ára aldri og Heimili og skóli kynnti eineltisátak samtakanna en þau hafa m.a. gefið út bækling með góðum ráðum til foreldra og finna má á heimasíðunni www.heimiliogskoli.is