Other languages:

Ábending til foreldra

29.júní 2007Samanhópurinn vill vekja athygli foreldra á frétt á vef mbl.isÞar lýsir Lögreglan á Selfossi yfir áhyggjum af útihátíðum sem skipulagðar eru með sms skilaboðasendingum manna á milli og því ungu fólki stefnt saman á þess að nokkur beri á því ábyrgð.Samanhópurinn vill hvetja foreldra til að setja börnin í fókus um helgina.