Other languages:

18 ára ábyrgð ekki innantóm orð

Líkt og undanfarin ár sendi SAMAN-hópurinn öllum foreldrum þeirra unglinga sem voru að ljúka 10. bekk grunnskólans nú í vor kveðju. Kveðjan var jafnframt hvatning til foreldra um að hafa í huga að börn og unglingar eru á ábyrgð foreldra sinna til 18 ára aldurs.